ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Góð létt úlpa frá danska merkinu Kaffe Curve.
Hár kragi sem lokar hálsmálinu vel fyri köldum vindi og með hettu sem þú getur tekið af.
Teygjustroff neðst á ermum.
Klæðilegt snið og tveir vasar að framan.
Efnið í jakkanum er 100% nylon og fóðrunin er 100% Pólý trefjar sem gefa góða einangrun.
Síddin mælist um 76 cm.
Klassísk sídd sem nær aðeins niður á rass.