ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Síður aðsniðinn toppur frá danska merkinu Wasabi.
Rúnnað hálsmál, breiðir hlýrar og góð sídd svo hann getur bæði verið eins og toppur eða kjóll undir gegnsæa kjóla - kimono eða opnar peysur.
Efnið er teygjanlegt og einstaklega mjúkt , 93% LYOCELL, 7% ELASTHANE.
Síddin mælist um 93 cm.