Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Soft Yoga leggings með vösum

Þessi stærð/litur er uppseldur

Ný týpa af dásamlegum soft leggings sem eru með extra háum yoga bekk og vösum á hliðinni.

Soft leggings eru úr mjúku teyganlegu efni sem teygist mjög vel og aðlagast þér vel.

Efnið er microfiber blanda úr polyester og elastine - virkar mjög hlýlegt en samt létt.

Skálmasíddin á þessum mælist um 74 cm.

Góðar stærðir sem teygjast vel.