ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Mjúkar og teyganlegar kvart leggings með blúndubekk neðst á skálminni.
Þessar eru alveg extra háar uppá maga , með góða vídd yfir magasvæðið svo þær henta mjög vel þeim sem þurfa meira yfir magann.
Henta líka mjög vel á meðgöngu
Þessar eru úr microfiber blöndu sem við köllum stundum soft touch efni.
Síddin á þessum leggings er um 66 cm