Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
ST1158-3XT
Flott og þægileg spariskyrta sem er með extra langar ermar og búk - hönnuð fyrir hávaxna manninn.
Efnið í skyrtunum er líka ótrúlega lipurt og þægilegt sem teygist með þér.
64% bómull, 33% recycled Polyester og 3% spandex
Frábærar skyrtur með mikið notagildi bæði hversdags við gallabuxur eða við jakkafötin.
Slim fit snið er á skyrtunni.
Síddin á skyrtunni mælist sirka 90 cm og ermalengdin meiri á þessum skyrtum en örðum.
LT = 91 cm langar ermar
XLT = 93 cm langar ermar
2XT = 96 cm langar ermar
3XT = 99 cm langar ermar
4XT = 101,5 cm langar ermar