ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Tilboð

Sidsel Bow Kjóll

ZI3146-5456

Black
Estate Blue

Fallegur kjóll frá danska merkinu Zizzi.

Rúnnað hálsmál, stuttar ermar með stroff teygju neðst og smá op að aftan við hálsmál.

Klassískt létt beint snið. Fallegur við hjólabuxur og strigaskó hversdags eða dressaður upp við fínlegar sokkabuxur og spariskó.

Falleg slaufa fylgir með sem hægt er að smella við opið aftan eða taka auðveldlega af.

Efnið er 100% Polyester með fínlegu mynstri.

Síddin mælist um 94 cm