ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
SP0025-42
Nýtt merki í Curvy - Speedo plus size !
Speedo sérhæfir sig í frábærum sundfatnaði, með þægindi og hreyfingu í huga.
Eclipse sundbolurinn er með góðu aðhaldi og sportý lúkki.
Svartur í grunninn með hvítum líningum, hvorki spangir né púðar svo hann er extra þægilegur og góður fyrir sund.
Ytra efnið er 69%Polyamide 31%Elastane, hvít líning er 53%Polyester 47%BPT-Polyester og innra efni 100%Polyester.
Efnið er með extra klórvörn og endist vel ef farið er eftir leiðbeiningum.
* Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.