ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
ZI0479-4244
Einföld og klassísk skyrta frá danska merkinu Zizzi.
V-hálsmál og síðar ermar með tölu neðst.
Hneppt alla leið niður en efni hylur tölurnar framan á skyrtunni.
Skyrtan er örlítið síðari að aftan og er með smá klaufum neðst í hliðunum.
Efnið er 100% Polyester og gefur ekki eftir.
Síddin mælist um 72 cm að framan og 79 cm að aftan.