ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
TO5889-4252
Frábærir síðir saumlausir nylon hlýrabolir eða undirkjólar.
Mjóir hlýrar og efni sem teygist mjög vel bæði á lengd og breidd.
Mikið notað sem framlenging eða undir siffon skyrtur og toppa eða kjóla sem eru aðeins gegnsæir.
Efnið er blanda af 92% nylon og 8% spandex.
Síddin á toppnum er sirka 82 cm (óteygður).
Ein stærð sem passar sirka fyrir stærðir 42-52.