Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Saumlaus hlýrabolur úr teygjanlegu nylon efni.
V-hálsmál að framan - hægt að snúa toppnum við og hafa rúnnað hálsmál að framan.
Breiðir hlýrar og efni sem teygist og teygist, bæði á lengd og breidd.
Mikið notað undir siffon skyrtur og toppa eða kjóla sem eru aðeins gegnsæir.
Efnið er 92% nylon og 8% spandex.
Síddin á hlýrabolnum mælist um 68 cm (óteygður).
Ein stærð sem passar sirka fyrir stærðir 42-52.