Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Sealife Sundbuxur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Virkilega vandaðar sund-stuttbuxur frá danska merkinu North 56

Góð teygja í mittinu og reim til að þrengja þær eftir þörfum.

tveir vasar að framan og einn að aftan til að geyma smáhluti.

Innanundir buxur og aðeins lausar skálmar.

Dökkbláar á litin með smáu mynstri.

Skálmasíddin á buxunum mælist sirka 28 cm. En þær koma líka í Lengri lengd eða í

100% polyester

Léttar og þægilegar sundbuxur / stuttbuxur fyrir heitapottinn eða utanlandsferðina.