Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Ótrúlega fallegur siffon sparikjóll frá Zizzi.
Efnið er hálfgegnsætt og ljósbrúnt í grunninn með fínlegu mynstri.
Kjóllinn sjálfur er úr tvöföldu efni svo hann er ekki gegnsær.
V-hálsmál og þrjár tölur niður að mitti.
Rykkt teygjuefni í mittinu og kvartermar með léttri teygju og pífusaumi neðst.
Pilsið er í klæðislegu A-sniði.
Innri kjóllinn er mjúkur og er úr 100% Polyester.
Efnið í kjólnum er 100% Polyester og gefur ekki eftir.
Síddin mælist um 123 cm.