ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Z9153-4648
Léttur og fínlegur viscose kjóll frá danska merkinu Zizzi.
Rúnnað hálsmál og mjóir stillanlegir hlýrar.
Laust klæðilegt A-snið.
Efnið er aðeins gegnsætt svo við mælum með hlýrabol eða bralette innan undir.
Frábær flík fyrir sumarið og sólarlandaferðirnar.
Efnið er 100% LENZING TM ECOVERO TM Viscose og gefur ekki eftir.
Síddin mælist um 98 cm.
ATH! Viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að anda vel og lykt sest síður í viscose. Hins vegar getur viscose minnkað aðeins í þvotti.
Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi, teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.