Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Æðislegur sparikjóll í wrap-sniði frá danska merkinu Kaffe Curve.
Svartur í grunninn með fallegu blómamynstri í bleiku og rauðu.
Kjóllinn er í svokölluðu wrap-sniði með bandi svo það er hægt að taka hann saman í mittinu.
Síðar ermar með stroffi að neðan.
Efnið er úr 50% Viscose og 50% EcoVero Viscose sem er unnið á náttúruvænan máta.
ATH! viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að andar vel og lykt sest síður í viscose. Hinsvegar getur viscsoe minnkað aðeins í þvotti.
Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.