ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Regitta Turtleneck Peysa

KA5372-4244

Gloxinia
Black Deep
Turtledove
Garden Topiary

Létt og fínleg glitrandi peysa frá danska merkinu Kaffe Curve.

Peysan er með kvartermum, stroffi neðst og háu hálsmáli.

Þessi fallega flík hefur mikið notagildi - bæði hversdags og spari.

Efnið er prjónað úr fínlegum þráðum  38% Metallic Yarn, 31% Acrylic og 31% Viscose.

Síddin á blússunni mælist um 70 cm.