Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Rainforest Túnika

Þessi stærð/litur er uppseldur

Þunn og létt siffon túnika með stuttum ermum og litríku sumar mynstri.

Efnið í túnikunni er úr 100% polyester sem gefur ekki eftir en sniði er aðeins laust.

Síddin mælist sirka 95 cm

* þægilegar í hita við hjólabuxur eða leggings.

* Líka flott að breyta sniðinu og nota mittis belti við þessa.