Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Breitt teygju belti með gylltri sylgju að framan.
fallegir Semalíusteinar eru á sylgjunni.
Flott til að taka saman víða kjóla eða túnikur eða skreyta basic kjóla.
Breiddin á beltinu er um 5 cm og Lengdin mælist um 103 cm en getur svo teygst vel upp í 135 cm
Ein stærð.
Frábært ráð til að tryggja það að semalíu steinarnir haldist á sínum stað er að lakka yfir þá með glæru naglalakki.