ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Oxford Stretch Skyrta

NO0060-2X

Rust
Black

Virkilega vönduð og þægileg Oxford skyrta úr teygjanlegu efni frá danska merkinu North.

Skyrtan er úr teygjanlegu efni og nokkuð gróf svo hún minnir örlítið á gallaskyrtu.

Að öðru leiti er hún mjög klassísk og hneppt alla leið niður.

Regular fit snið.

Síddin á skyrtunni mælist sirka 82 cm.

Efnið er úr 98% bómull og 2% spandex.