Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Overshirt Jakki

    Nýtt merki í Stout!!

    Camel Active er þýskt gæða merki sem sérhæfir sig í þægilegum og góðum fatnaði sem endist. 

    Einstaklega vandaður jakki með overshirt sniði - hneppt með smellum alla leið niður.

    Jakkinn er úr flottu vindheldu útivistarefni með góða öndun og hrindir frá sér vatni svo jakkinn er góður í íslensku sumarveðri.

    Fjórir vasar að framan og auka vasi innaní.

    Aftaná jakkanum neðst er endurskinsmerki sem kemur sér vel þegar fer að rökkva.

    Efnið í jakkanum lipurt og gefur aðeins eftir, 54% cotton, 42% polyamide, 4% elastane

    Síddin mælist um 80 cm

    Fullkomi til að skella yfir peysur eða bol opin eða lokuð og passar vel við gallabuxur.