Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Hálsmen með gylltri keðju og vináttu óskastein.
Birtan getur breytt hvernig glampar í litinn í óskasteininum.
Keðjan er úr málmblöndu og er sirka 38 cm.
Óskasteinninn sjálfur 3 cm og eru engir tveri steinar eins.