ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Tilboð

One Fitted Rib Hlýrabolur

NN0810-4648

Black
Mauve

Nýtt merki í Curvy - Nike í stærðum 42-56!

Nike býður upp á fjölbreyttan íþróttafatnað fyrir hreyfingu og þægindi.

One línan frá Nike er hönnuð til að henta bæði hversdags og fyrir fjölbreytta hreyfingu.

Dri-Fit efnið er dregur í sig raka og heldur þér ferskri lengur svo þú getur einbeitt þér að halda áfram!

Léttur sportý hlýrabolur í cropped sídd og með rifflaðri áferð

Efnið er 80% polyester, 20% elastane

Síddin mælist um 50 cm.

Miðað við Nike Plus stærðir þá er:

42 = L

44-46 = XL

46-48 = 1X

50-52 = 2X

54-56 = 3X