ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Olivia Gemma Jeans

Z9916-42

Dark Blue
Black

Vandaðar og góðar gallabuxur frá Zizzi. Gemma sniðið er extra hátt upp í mittið með beinum víðum skálmum.

Tveir litir í boði - klassískur gallablár litur eða einlitar svartar.

Skálmasíddin á buxunum mælist 82 cm frá klofsaum að innanverðu og niður skálmina.

Efnið er teygjanlegt og gott að vera í. Gefur aðeins eftir úr 98% Bómull og 2% Elastane.