ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
ZI0290-4244
Falleg síð úlpa frá danska merkinu Zizzi.
Nordic úlpurnar eru mjög liprar, mjúkar og kósý.
Hár kragi með áfastri hettu og tvöfaldur rennilás.
Tveir stórir vasar að framan.
Rennilás á hliðinni á úlpunni til að búa til klauf sitthvoru megin.
Stroff á ermunum sem eykur einangrun úlpunnar.
Úlpan er unnin úr 100% endurunnu polyester og er fyllt með endurunnum poly trefjum.
Síddin mælist um 120 cm.