Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Noos Color Leggings

ZI3313-4244

Þessi stærð/litur er uppseldur

Purple
Coffee
Scarab

Hér eru yndislegu ZIZZI viscose leggings í fullri lengd eða ná rétt niður fyrir ökkla (skálmalengdin er sirka 75 cm mælt frá klofsaum og niður skálmina).

Góð teygja er í mittinu svo þær haldast vel uppi og ná þær vel uppá maga.

Blandan í buxunum er 6% Elasthan/Spandex og 94% Viscose.

Ómissandi fylgihlutur í fataskápinn!