ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
ZN8130-4244
Æðislegar mjúkar viscose hjólabuxur frá danska merkinu Zizzi.
Þessar eru með teygju í strengnum svo þær haldist vel uppi og á sínum stað.
Þessar eru góðar undir kjóla - yfir sokkabuxurnar svo þær renni ekki niður og algjörlega ómissandi fyrir sólarlöndin, flottar undir kjóla, pils eða niður fyrir stuttbuxurnar.
Góðar í hita erlendis til að koma í veg fyrir nuddsár.
Klofsíddin á buxunum mælist um 22 cm.
Efnið er úr 98% viscose og 2% Elastine.