ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Blend Nimbu Buxur

BH0098-XXL

Svartur
Ljósgrár

Frábærar buxur með joggers sniði frá Blend herralínunni.

Góð teygja í mittinu og reim til að þrengja þær eftir þörfum.

Vasar á hliðinni og að aftan.

Aðeins lausar skálmar með stroff neðst á skálminni.

Skálmasíddin á buxunum mælist sirka 78 cm

Efnið í buxunum gefur aðeins eftir , 97% Cotton, 3% Elastane