ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Nike Sportswear Long Puffer

NN1070-4244

Svartur
Fjólublár

Vönduð og hlý úlpa frá plus size línu Nike!

  • Therma-Fit tæknin hjálpar til við að stjórna náttúrulegum hita líkamans til að halda þér hita í köldu veðri.
  • PrimaLoft einangrun gerir úlpuna létta, vatnsþolna ásamt því að veita góða hlýju.
  • Hrindir frá sér vatni.

Sniðið á úlpunni er laust og vítt yfir búkinn og því auðvelt að bæta lögum innanundir eins og peysu þegar það fer virkilega að kólna.

Áföst hetta og vasar á hliðini.

Úlpan er mjög rúm og góð í stærðum

Síddin mælist um 90 cm.

Miðað við Nike Plus stærðir þá er:

42-44 = XL

44-46 = XXL

46-48 = 1X

50-52 = 2X

54-56 = 3X

ATH! Úlpan er stór í númerum svo þið getið alveg tekið hana í stærð fyri rneðan ykkur.