ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Vönduð og hlý úlpa frá plus size línu Nike!
Sniðið á úlpunni er laust og vítt yfir búkinn og því auðvelt að bæta lögum innanundir eins og peysu þegar það fer virkilega að kólna.
Áföst hetta og vasar á hliðini.
Úlpan er mjög rúm og góð í stærðum
Síddin mælist um 90 cm.
Miðað við Nike Plus stærðir þá er:
42-44 = XL
44-46 = XXL
46-48 = 1X
50-52 = 2X
54-56 = 3X
ATH! Úlpan er stór í númerum svo þið getið alveg tekið hana í stærð fyri rneðan ykkur.