ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Nevada Buxur

ZI3810-4244

Black
Pin Stripe

Léttar Cargo buxur frá danska merkinu Zizzi.

Sniðið er laust en efnið í buxunum gefur ekki mikið eftir, en það er góð teygja með í mittinu og létt teygja neðst á skálmum.

Góðir vasar á hliðunum.

Síddin frá klofsaum mælist um 75 cm.

Efnið er 98% Polyester, 2% Viscose.