ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
SK3402-38
Þessir vinsælu léttu sandalar eru loksins komnir aftur - en þeir voru ótrúlega vinsælir í byrjun 00's tímabilsins.
Sætir og þægilegir flatbotna skór / sandalar sem eru fullkomnir sem inniskór fyrir sólarströndina eða bara til að tríla um bæinn.
Mjúkur gúmmíbotn og net yfir ristina ásamt pallíettu blómaskrauti.
Þessir skór koma í stærðum 37-42 , þeir eru með hefðbundna vídd yfir en gefa ágætlega eftir við notkun.