Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum

Leit

Mono Print Samfestingur

SAM01

Þessi stærð/litur er uppseldur

Léttur og þægilegur mynstraður samfestingur úr mjög teygjanlegu efni sem krumpast ekki, við köllum þetta stundum kalt efni.

V-hálsmál, faldir vasar á hliðinni, stuttar ermar og stroff rykking neðst á skálmunum.

Beltisborði fylgir með til að taka samfestinginn saman í mittið en það er líka flott að breyta til og setja breitt belti við samfestinginn.

Efnið er mjög teygjanlegt úr polyester og spandex blöndu.

Fullkominn með í ferðalagið og þægilegur í hita.

ATH! þessi kemur í einni stærð sem er hægt að aðlaga og passar sirka á stærðir frá 44-52 eða 16-24