Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Masta Denim Túnika

Þessi stærð/litur er uppseldur

Skemmtileg túnika úr gallaefni frá danska merkinu Zizzi.

Kjóllinn er með V-hálsmáli, kvartermar með stroffi, og földum vösum á hliðinni

Sniðið er laust og kemur út í smá A-sniðs.

Efnið er 100% bómull og síddin mælist um 93 m.

ATH! Bómull er náttúrulegt efni og getur farið aðeins saman í fyrsta þvotti.