Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Dásamlegar léttur kjóll frá vinsælu Ami línunni frá KAFFE CURVE.
Ami línan er úr léttu viskós efni, flíkurnar eru hannaðar fyrir þægindi og anda vel.
Kjóllinn er með lausu A-sniði, V-laga hálsmál og lausar hálfermar.
Efnið er úr 100% EcoVero Viscose sem er unnið á náttúruvænan máta.
Síddin á kjólnum mælist um 98 cm.
ATH! viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að andar vel og lykt sest síður í viscose. Hinsvegar getur viscsoe minnkað aðeins í þvotti.
Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.