ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Súper mjúk og þægileg peysa frá Zizzi Active.
Efnið er dásamleg blanda af 55% Polyester, 37% Modal og 8% elastine.
Mjög teygjanlegt og gott bæði þegar þú ert að fara út að hreyfa þig - skutlast í ræktina eða bara hversdags fyrir skólann eða vinnuna.
Peysan er með háum renndum kraga, vösum að framan og stroffi neðst.
Síddin mælist um 70 cm.