Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Súper mjúk stutterma peysa frá lúxusmerkinu okkar - Kaffe Curve.
Geggjaðir litir sem poppa upp fataskápinn fyrir vorið!
Efnið er vandað úr 80% viscose og 20% nylon.
Síddin mælist um 72 cm.