ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Þægilegar buxur frá danska merkinu Zizzi sem má nota bæði fyrir sparileg tilefni og hversdags.
Buxurnar eru í vinsæla 'Maddison' sniðinu og eru úr þægilegu og teygjanlegu efni.
Töff loose pants snið með teygju í mittinu og vösum á hliðunum.
Efnið er 68% Viscose, 27% polyamide, 5% Elastane
Skálmalengdin mælist um 72 cm.