Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
KJ2007-4452
Nú er komin út lurex-glimmer útgáfa af vinsælu 'Pocket' kjólunum okkar!!
'Pocketful' útgáfan er með kvartermum með pífu en annars er hann alveg eins og gamli góði 'Pocket'.
V-hálsmál, teygja í mittinu og beltisborði sem þú getur tekið af.
Mjög góð teygja í efninu.
Faldir vasar á hliðunum á kjólnum.
Kjóllinn kemur í einni stærð sem passar á stærðir frá 44-52 , og svo fylgir beltisborði með til að þrengja kjólinn meira saman í mittinu.
Það er líka mjög flott að sleppa borðanum og nota annað mittisbelti við kjólinn.
Efnið er 100% polyester.
Síddin á kjólnum mælist sirka 125 cm.