ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Luna Button Gallabuxur

ZI3550-54

Blue Denim
Black

Luna er ný týpa - extra mjúk og teygjanleg með vinsæla Amy sniðinu frá Zizzi.

Amy sniðið er alveg niðurþröngt og þær ná hátt upp - akkúrat eins og við viljum hafa það!

Þessar eru aðeins öðruvísi en þær klassísku því þær eru með 5 tölum að framan.

Mjög teygjanlegt efni og eftirgefanlegt: 72% Bómull, 26% Polyester og 2% Elasthan.

Skálmasíddin mælist um 82 cm.