ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Mjúk og fínleg nokkuð síð peysa úr Lucca línunni frá Zizzi.
Klassískt rúnnað hálsmál með og litlar sætar pífur á öxlunum.
Peysan er aðeins laus og þægileg í sniðinu og síddin mælist sirka 74 cm.
Efnið er 50% Polyester (Recycled), 47% Polyester og 3% Elastane.