ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Lucca Button Peysukjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Mjúkur og fínlegur peysukjóll úr Lucca línunni frá Zizzi.

Rúnnað klassískt hálsmál með nokkrum skraut tölum.

Síðar ermar með stroffi neðst.

Peysukjóllinn er beinn og aðeins laus í sniðinu.

Efnið er 97% Polyester og 3% Elastane.

Síddin á peysukjólnum mælist um 100 cm.