Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Geggjaður sparikjóll frá lúxuslínu Lovedrobe.
Kjóllinn er frekar dökkur í grunninn með mynstri og gyllingu yfir
V-hálsmál með lokuðu wrap sniði, aðeins rykktur yfir magasvæðið og svo rennilás að aftan.
Síddin á kjólnum mælist um 100cm
Efnið er tvöfallt og unnið úr 100% endurunnu polyester.
ATH! Efnið gefur ekki eftir og við mælum með því að taka kjólinn í stærðinni fyrir ofan sig.