Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Loren Blazer Dress

Þessi stærð/litur er uppseldur

Töff og sparileg flík frá danska lúxus merkinu Kaffe Curve.

Blazer kjóllinn er léttfóðraður með beinu sniði en er tekinn saman í mittið með breiðu bandi sem einnig er hægt að hafa laust eða binda saman aftan á flíkinni.

Klassískur kragi og lágir axlapúðar sem móta axlirnar.

Fjórar tölur framan á og tveir vasar.

Vönduð flík með mikið notagildi, hægt að nota bæði sem kjól eða síðan jakka.

Efnið er 95% Polyester og 5% Elastane.

Síddin mælist um 108 cm.