ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Z0630-48
Nýjar geggjaðar galla-smekkbuxur frá danska merkinu Zizzi.
Buxurnar eru með beinu skálmasniði og eru skálmarnar sirka 76 cm á lengdina og búklengdin um 83 cm - og auðvelt er að lengja og stytta í böndunum til þess að aðlaga buxurnar að þér.
Tölur á hliðinni og 5 vasar.
Efnið gefur aðeins eftir og er úr 95% bómull, 4% polyester og 1% elastane.