ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Leo Line Túnika

Þessi stærð/litur er uppseldur

Frábær hversdags túnika með vösum

Fullkominn við leggings eða sokkabuxur.

Sniðið á kjólnum er laust með smá rykkingu í miðjunni.

Kjóllinn er úr fínprjónuðu efni

96% polyester og 4% spandex.

Góðar í stærðum - laust og frjálslegt A-snið og síðar ermar.

Síddin á mælist um 96 cm.

ATH! efnið er viðkvæmt og við mælum með því að þvo kjólinn í netapoka og aðeins á viðkvæmu eða handþvotta stillingu.