ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Lea Peysukjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Ótrúlega fallegur og hlýr peysukjóll frá danska merkinu Zizzi.

Peysukjóllinn er með klassísku aðeins lausu sniði.

Fallega kremlitaður með prjónamynstri og skrautperlum að ofan.

Síddin á peysunni mælist sirka 100 cm.

Efnið er góð og mjúk blanda úr 61% acryl, 37% polyester og 2% elastine.