ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
G19081-75BD
Þessi er einn mest seldi spangarlaus brjóstahaldarinn frá Ameríska merkinu Glamorise.
Breiðir hlýrar og lokaður að framanverðu með hefðbundnum krækjum.
Þessi haldari er með mjög góða teygju í efninu sem heldur aðeins að og styður við brjóstin.
Falleg blúnda að aftan.
Efnið er gott og eftirgefanlegt , 60% Cotton 30% Polyamide 10% Elastane