Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Fallegur sumarlegur síðkjóll í oriental stíl.
V-hálsmál og kimono ermar.
Kjóllinn er nokkuð síður með klauf að framan.
Efnið er algjört æði en það er það sem við köllum kalt efni- teygist vel og krumpast ekki!
Ómissandi kjóll fyrir sólarströndina í sumar.
95% polyester og 5% spandex
Síddin mælist um 125 cm