ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
KH0536-42
Klassísk regnkápa frá danska merkinu Kopenhaken í nýjum litum fyrir sumarið!
Einfalt en klassískt snið.
Regnkápan er lokuð með smellum að framan.
Hetta með stillanlegri reim og tveir vasar með smellum að framan.
Efnið er 100% Polyester og síddin mælist um 103 cm.