ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
ZHE1497-4648
Klassískar hnepptar peysur í síðari kantinum frá danska merkinu Zhenzi.
Efnið í peysunni er ofið úr 70% viscose og 30% polyester og teygist vel.
V-laga hálsmál og hneppt alla leið niður með tölum.
Tveir góðir vasar að framan.
Síddin á peysunni mælist sirka 90 cm.
Ómissandi í fataskápinn til að skella yfir ermalausa kjóla og toppa.