Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Meðgöngu- og brjóstagjafafatnaður frá danska merkinu Zizzi!
Ótrúlega fallegur sparikjóll með rennilásum að framanverðu til að auðvelda brjóstagjöf.
Efnið er með fallega útskornu mynstri og er mjúkt og teygjanlegt.
Rúnnað hálsmál og stuttar ermar með smá pífusaum.
Teygja í mittinu og lagskipt pils.
Kjóllinn sjálfur er úr tvöföldu efni svo hann er ekki gegnsær.
Efnið er 95% Polyester, 5% Elastane.
Síddin mælist um 102 cm.